Golfdagur Ćskulínunnar


Nú býđst Ćskulínufélögum ađ taka ţátt í golfdögum víđsvegar um landiđ í allt sumar.

Ţví miđur er orđiđ fullt á golfdag í Reykjavík og skráningu hefur veriđ hćtt

Golfdagur Ćskulínunnar verđur haldinn á golfvellinum Blönduósi laugardaginn 28. júlí og á golfvellinum á Akureyri sunnudaginn 29. júlí. Leiknar verđa 8 ţrautir og fá allir ţátttakendur óvćntan glađning. Allir Ćskulínufélagar á aldrinum 6-11 ára geta tekiđ ţátt. Keppt verđur í tveimur hollum. Ţátttakendur geta valiđ um ađ mćta kl. 9 eđa kl. 13. 

Leiđbeinendur verđa á stađnum. Skráning fer fram í golfskálanum á keppnisdag.

Mótin eru í samstarfi viđ GSÍ sem sér um framkvćmd mótanna. Allar upplýsingar veitir markađsdeild  Búnađarbankans .

Eftirfarandi eru drög ađ röđun golfmótanna sem verđa auglýst nánar hér á síđunni.
Birt međ fyrirvara um breytingar.

Klúbbur Stađur  Dagsetning  Vikudagur 
GÓS  Blönduós  28.07.01  Laugardagur 
GA  Akureyri  29.07.01  Sunnudagur 
GO  Oddfellow  29.07.01  Sunnudagur 
GB  Borgarnes  12.08.01  Sunnudagur 
GOS  Selfoss  19.08.01  Sunnudagur
GKV  Vík  25.08.01  Laugardagur