![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
Golfdagur Ćskulínunnar |
|||||||||||||||||||||||||||||
Nú býđst Ćskulínufélögum ađ taka ţátt í golfdögum víđsvegar um landiđ í allt sumar. Ţví miđur er orđiđ fullt á golfdag í Reykjavík og skráningu hefur veriđ hćtt Golfdagur Ćskulínunnar verđur haldinn á golfvellinum Blönduósi laugardaginn 28. júlí og á golfvellinum á Akureyri sunnudaginn 29. júlí. Leiknar verđa 8 ţrautir og fá allir ţátttakendur óvćntan glađning. Allir Ćskulínufélagar á aldrinum 6-11 ára geta tekiđ ţátt. Keppt![]() Leiđbeinendur verđa á stađnum. Skráning fer fram í golfskálanum á keppnisdag. Mótin eru í samstarfi viđ GSÍ sem sér um framkvćmd mótanna. Allar upplýsingar veitir markađsdeild Búnađarbankans . Eftirfarandi eru drög ađ röđun golfmótanna sem verđa auglýst nánar hér á síđunni. Birt međ fyrirvara um breytingar.
|
||||||||||||||||||||||||||||||