|
Lató tilbođ vikunar?
Allir krakkar sem eiga Lató geta mćtt í Hagkaup Smáranum og Hyrnuna
Borgarnesi föstudaginn 22. júní milli kl. 16-18 og keypt sér holla og
ljúffenga tómata fyrir ađeins 100 Lató.
Fylgist vel međ ţví ný tilbođ koma á hverjum fimmdudegi.
Dagskrá Lató leiksins í sumar
Ţessi dagskrá er birt međ fyrirvara um breytingar.
29. júní Hagkaup Skeifunni.
30. júní Nesti Ártúnshöfđa.
6. júlí Hagkaup Spönginni.
7. júlí Veganesti Akureyri.
13. júlí Hagkaup Seltjarnarnesi.
14. júlí Fossnesti Selfossi.
20. júlí Hagkaup Garđabć.
21. júlí Ábćr Sauđárkróki.
27. júlí Hagkaup Akureyri.
28. júlí Essoskálinn Egilsstöđum.
3. ágúst Hagkaup Skeifunni.
3. ágúst Nesti Ártúnshöfđa.
10. ágúst Hagkaup Spönginni.
10. ágúst Nesti Lćkjagötu Hfj.
17. ágúst Hagkaup Seltjarnarnesi.
17. ágúst Nesti Stórahjalla.
24. ágúst Hagkaup Smáranum.
24. ágúst Nesti Gagnvegi.
31. ágúst Hagkaup Skeifunni.
Fyrir Latóseđlana er svo hćgt ađ gera ýmislegt skemmtilegt, t.d.:
- Fá ađgang ađ sundlaugum ÍTR alla virka daga.
- Fá ađgang ađ Fjölskyldu- og húsdýragarđinum virka daga.
- Fá afslátt af ađgangseyri á íţrótta- og leikjanámskeiđ
íţróttafélaganna Fjölnis og KR.
- Fá grćnmeti, skyr.is, Cheerios o.fl. hollar vörur í verslunum
Hagkaups og á Essostöđvunum víđsvegar um landiđ ákveđnar helgar í
sumar.
- Fá afslátt af máltíđum af barnamatseđli og ađgang ađ
sundlaugum á Eddu hótelunum um land allt.
- Fá ýmsar Ćskulínuvörur í bankanum.
Sundbolti kostar 200 Lató
Sundhringur kostar 200 Lató
Lúdó/Mylla kostar 200 Lató
Blýantur og strokleđur kosta 100 Lató
Púsluspil kostar 200 Lató
Endurskinsmerki kostar 100 Lató
Límmiđar kosta 2 stk. á 100 Lató
Ath.
Ekki er hćgt ađ kaupa fyrir LATÓ peninga hjá ESSO nema á ţeim stöđum sem tilgreindir hverju sinni.
Krakkar geta komiđ á eftirfarandi stađi og fengiđ vörur fyrir.
Athugiđ ađ tilbođin gilda einungis á auglýstum tilbođsdögum.
Tilbođsdagar verđa auglýstir alla fimmtudaga og föstudaga í sumar,
sjá reglur Lató hagkerfisins hér ađ neđan.
Hvernig fć ég Latóseđla?
Allir krakkar sem koma og leggja peninga inn á Ćskulínubók í
Búnađarbankanum fá Latóseđla. Seđlana má nota sem afsláttarmiđa
og fá í stađinn ýmsar hollar vörur og ţjónustu. Búnađarbankinn
ávaxtar peningana á Ćskulínubók á međan - sniđugt, ekki satt?
Reglur Latóhagkerfisins
Í Latóleiknum gilda eftirfarandi reglur og viđ ráđleggjum öllum
krökkum ađ kynna sér ţćr vel áđur en ţeir fara ađ nota
Latóseđlana.
- Latóseđlarnir eru einungis fyrir 11 ára og yngri.
- Allir núverandi Ćskulínufélagar fá 1000 Lató í upphafi
leiksins.
- Ţegar lagt er inn á Ćskulínubók í Búnađarbankanum fá
krakkarnir Latóseđla.
- Alla fimmtudaga og föstudaga í sumar verđur auglýst hvar hćgt
er ađ nota Latóseđlana nćstu helgi á eftir og hvađ er hćgt ađ
fá fyrir ţá á krakkabanki.is, í Morgunblađinu, í
Fréttablađinu, á Bylgjunni og á Skjá1.
- Einungis er hćgt ađ borga í sund og í Húsdýragarđinn međ
Latóseđlum á virkum dögum.
|