Nú í febrúar stendur yfir smásagnasamkeppni Ćskulínunnar
og Krakkabankans. Allir krakkar sem eru yngri en 12 ára geta tekiđ ţátt í
smásagnasamkeppni međ ţví ađ senda okkur smásögu fyrir 28. febrúar. Efni
sögunnar er frjálst. Vegleg verđlaun eru í bođi fyrir bestu sögurnar, t.d.
Atlantis músarmottur, Atlantis töskur, kennsluforritiđ Ćvar ofl. Sögurnar á
ađ senda á [email protected]fyrir 28.
febrúar. Verđlaunasögurnar verđa birtar á Krakkabankanum í
mars.