Smásagnasamkeppni er lokið
07.03.2002

Fjölmargar frábærar sögur bárust í keppnina og viljum við þakka öllum sem tóku þátt. Á vef Krakkabankans má lesa þær 15 sögur sem valdar hafa verið til verðlauna.

Lesa sögur