Vinningshafar í Skógarlífsleik Æskulínunnar 04.03.2003
Dregnir voru út 195 vinningshafar í netleiknum að þessu sinni en alls tóku
1.188 krakkar þátt í leiknum. Glæsilegir vinningar eru í boði en auk bíómiða eru
flíspeysur, bolir, hattar, hengirúm og fleira. Athugið að allir vinningar eru
sendir heim til vinningshafa.