Þú getur notað Lató á eftirtöldum stöðum
20.06.2003

Æskulínufélagar sem leggja peninga inn á Æskulínureikning fá Latóseðla í staðinn að sömu upphæð, en að hámarki er hægt að fá 1.000 Lató í einu. Hér má sjá hvar þú getur keypt hollar vörur og skemmtun fyrir Lató víðsvegar um landið.

Þú getur notað Lató á eftirtöldum stöðum!

Á höfuðborgarsvæðinu

  • Þú getur keypt hollar vörur í öllum verslunum Hagkaupa.
    Cheerios  100 Lató
    Grænmeti  100 Lató
    Dreitill   100 Lató
    Latóvatn   100 Lató
    Ávextir   100 Lató
    Skyr.is   100 Lató
  • Ferðast með strætó 100 Lató
  • Greitt fyrir inngang í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn 300 Lató (alla virka daga).
  • Greitt í sundlaugar Reykjavíkur - ÍTR (alla virka daga)  100 Lató.
     Árbæjarlaug v/Fylkisveg
     Laugardalslaug
     Sundhöllin v/Barónstíg
     Vesturbæjarlaug v/Hofsvallagötu
     Breiðholtslaug v/Austurberg
  • Suðurbæjarlaug Hafnarfirði  100 Lató
  • Sundlaug Seltjarnarness  100 Lató

Verslanir og sundstaðir á Landsbyggðinni

Sundlaugar:
Sundlaugin Hveragerði
Sundlaugin Hellu
Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri
Sundlaugin Egilsstöðum
Sundlaugin Laugalandi
Sundlaugin Þelamörk
Sundlaugin Steinsstöðum
Sundlaugin Hólum
Sundlaugin á Sólgörðum í Fljótum
Sundlaugin Varmahlíð
Sundlaugin Sauðárkróki
Sundlaugin Blönduósi
Sundlaugin Laugarhóli
Sundlaugin Laugum
Sundlaugin Stykkishólmi
Sundlaugin Borgarnesi
Sundlaugin Akranesi

Verslanir:
Hagkaup Akureyri
Verslun Einars Ólafssonar Akranesi
KB Borgarnesi
Tangi Grundarfirði
10/11 Stykkishólmi
Dalakjör Búðardal
KSH Hólmavík
KH Blönduósi
KS Sauðárkróki
Hraðbúð Esso Egilsstöðum
Kjarval Kirkjubæjarklaustri
Kjarval Vík í Mýrdal
11/11 Hellu
Nóatún Selfossi
Hverakaup Hveragerði