Ţann 28. nóvember verđur vinsćla teiknimyndin Leitin ađ
Nemó frá Disney frumsýnd í Sambíóunum. Međ ţví ađ skrá sig í
Jóladagataliđ hér á Krakkabankanum eiga Ćskulínufélagar möguleika á ađ vinna
bíómiđa á myndina og ađrar skemmtilegar vörur tengdar myndinni, t.d.
Nemóúr, Nemóhandklćđi og Nemóbakpoka.
Á hverjum degi í desember til jóla verđa nöfn 10 heppinna Ćskulínufélaga, sem
skráđu sig í Jóladagataliđ, dregin út og á ađfangadag drögum viđ út 24 nöfn. 254
heppnir Ćskulínufélagar fá ţví skemmtilegar gjafir sendar heim til sín í
desember.
Nöfn vinningshafanna og vinningar birtast í jóladagatalinu samdćgurs.
Til ađ gerast Ćskulínufélagi ţarf ađ stofna reikning í nćsta útibúi
Búnađarbankans.