Komdu með út í geim!
 

Vinningshafar í netklúbbsleik
14.05.2004

Fjölmargir nýir félagar hafa bæst við í netklúbb Æskulínunnar að undanförnu. Allir netklúbbsfélagar áttu möguleika á að fá glaðning, myndbandsspólu með hinni vinsælu teiknimynd Nemó.

ATH! Myndbandið er sent í útibúið sem næst er heimili vinningshafa en ekki endilega þar sem reikningurinn var stofnaður. 

Sjá nánar í meðfylgjandi skjali: Vinningshafar (pdf).