Komdu međ út í geim!
 

Latóhagkerfiđ opnar!
29.06.2004

Ţann 1. júlí opnar Latóhagkerfiđ í fjórđa sinn. Allir krakkar sem leggja peninga inn á Ćskulínureikning hjá KB banka fá Latóseđla í stađinn.

Latóseđlar eru gjaldmiđill Latabćjar og Ćskulínunnar og er hćgt ađ kaupa ýmsar hollar vörur í verslunum um land allt, borga í strćtó og greiđa ađgangseyri í Fjölskyldu- og húsdýragarđinn og í sundlaugar um land allt.

Nánari upplýsingar um Latóhagkerfiđ má finna hér.