Komdu međ út í geim!
 

Lokahátíđ Latóhagkerfisins
16.09.2004

Latóhagkerfiđ fékk mjög góđar viđtökur hjá Ćskulínufélögum í sumar og var vel mćtt á lokahátíđina í Smáralind síđustu helgina í ágúst. Ţar voru Latóvörurnar seldar á sérstöku tilbođsverđi fyrir Ćskulínufélaga. Íbúar Latabćjar komu á stađinn og spjölluđu viđ krakkana sem nýttu sér síđasta tćkifćriđ til ađ versla fyrir Latóseđlana ţetta sumariđ.