Komdu međ út í geim!
 

500 vinningar dregnir út fram ađ jólum
30.11.2004

Á hverjum degi fram ađ jólum verđa dregnir út 20 vinningar í jóladagatali Ćskulínunnar og 40 vinningar verđa dregnir út á ađfangadag. Ćskulínufélagar sem koma međ baukinn sinn í útibú KB banka og tćma hann fyrir 15. desember geta átt von á ţví ađ verđa dregnir út í jóladagatali Ćskulínunnar. Alls verđa dregnir út 500 vinningar fram ađ jólum svo ţađ margborgar sig ađ tćma baukinn. Jóladagataliđ í ár er tileinkađ nýju Disney myndinni Incredibles sem situr í efsta sćti í U.S.A í dag en hún verđur frumsýnd á annan í jólum.

Međal vinninga eru:

  • Bíómiđar á Incredibles
  • Indredibles-bakpokar
  • Incredibles-útvörp
  • Incredibles-könnur
  • Incredibles - vasaútvörp
  • Incredibles-vekjaraklukkur
  • Incredibles-nestisbox
  • Shrek-bakpokar
  • Shrek2 - VHS
  • o.fl. skemmtilegir vinningar