Saga peninga |
Hlutverk Banka |
Sparnaður |
Lán |
Verðbólga |
Vextir |
Greiðslukort |
Verðbréf |
Sparireikningur |
|
|
Verðbólga
Ég varð lasinn í hálsinum og hélt að ég væri kominn með verðbólgu. En svo fór
ég til læknis og hann sagði mér að þetta væri hálsbólga. Hann útskýrði fyrir mér
hvað verðbólga væri en það er dálítið flókið að útskýra það. En þegar eitthvað
stækkar er stundum sagt að það bólgni. Ef verð hækkar er það kallað verðbólga.
Ef tyggjókúlan sem kostar tíkall núna kostar tólf krónur á næsta ári, þá er það
kannski vegna þess að það er verðbólga. Til baka
|