Búnaðarbanki Íslands
banki forsíða  
  
Banki

Búnaðarbanki Íslands tók til starfa 1. júlí 1930. Útibú bankans eru nú 37 sem eru víða um landið. Í bankanum vinna rúmlega 600 manns. Búnaðarbankanum var breytt í hlutafélag árið 1997. Búnaðarbankinn er langfjölmennasta hlutafélag landsins en þriðjungur íslendinga keypti hlut í bankanum árið 1997.

Búnaðarbankinn er viðskiptabanki sem veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í öllum greinum íslensks atvinnulífs alhliða fjármálaþjónustu. Lögð er áhersla á persónulega þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina en auk þess leggur bankinn mikla áherslu á aukna sjálfsafgreiðslu til að halda kostnaði í lágmarki.


Smelltu