Topp 10 listinn
Orkuátakinu 2003 er lokið. Það stóð yfir frá 1. október
til 31. október 2003. Meðan á átakinu stóð birtum við einu sinni
í viku "Topp 10 lista" í einstökum flokkum Orkuátaksins.
Talsverðar
sveiflur hafa verið á milli vikna en ótvíræður sigurvegari í
þessu átaki hér á Krakkabankanum er Bólstaðarhlíðarhreppur sem hefur haldið forystunni frá
því í 2. viku átaksins. Við óskum krökkunum í Bólstaðarhlíðarhreppi og öðrum
orkuboltum landsins innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Alls
tóku 3.700 krakkar þátt í átakinu á Krakkabankanum. Þau skráðu samtals
37.500 orkudaga og fengu alls 4,8 milljón stig.
Topp 10 listi Orkuátaksins 2003 - Hæsta
meðaltal
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Mýrdalshreppur
- Stykkishólmur
- Vopnafjarðarhreppur
- Skeggjastaðahreppur
- Blönduós
- Sveitarfélagið Hornafjörður
- Tálknafjarðarhreppur
- Svalbarðsstrandarhreppur
- Eyrarsveit
Vatnsdrykkja
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Mýrdalshreppur
- Skeggjastaðahreppur
- Tálknafjarðarhreppur
- Borgarfjarðarbyggð
- Norður-Hérað
- Súðavíkurhreppur
- Seltjarnarnes
- Skútustaðahreppur
- Hrunamannahreppur
Grænmeti og ávextir
- Mýrdalshreppur
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Vopnafjarðarhreppur
- Eyjafjarðarsveit
- Austur-Hérað
- Siglufjarðarkaupstaður
- Mosfellsbær
- Bæjarhreppur
- Blönduós
- Stykkilshólmsbær
Mjólkurvörur
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Svalbarðshreppur
- Blönduós
- Skilmannahreppur
- Vesturbyggð
- Skaftárhreppur
- Stykkilshólmsbær
- Norður-Hérað
- Vopnafjarðarhreppur
- Borgarfjarðarsveit
Heitur matur
- Mýrdalshreppur
- Fljótsdalshreppur
- Skaftárhreppur
- Bláskógabyggð
- Eyjafjarðarsveit
- Borgarbyggð
- Kópavogsbær
- Grundarfjarðarbær
- Reykjavík
- Sandgerði
Lýsi
- Hólmavíkur- og Kirkjubólshreppur
- Skeggjastaðahreppur
- Mýrdalshreppur
- Svalbarðsstrandarhreppur
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Skilmannahreppur
- Búðahreppur
- Fellahreppur
- Vesturbyggð
- Súðavíkurhreppur
Tannhirða
- Vopnafjarðarhreppur
- Stykkishólmur
- Bæjarhreppur
- Vesturbyggð
- Skilmannahreppur
- Mýrdalshreppur
- Grundarfjarðarbær
- Svalbarðsstrandarhreppur
- Blönduós
- Búðahreppur
Sælgæti (borða minnst)
- Tálknafjarðarhreppur
- Svalbarðshreppur
- Fljótsdalshreppur
- Vesturbyggð
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- Eyrarsveit
- Búðahreppur
- Stykkishólmur
- Fjarðarbyggð
- Snæfellsbær
|