Jól í Latabć
Um Jól í Latabć
Jólin koma
Jólin Jólin
Ég segi ţađ satt
Jól eftir jól
Jólin bíđa eftir ţér
Aha sei sei já já
Ég á mér ósk
Gefđu mér gott í skóinn
Aleinn um jólin
Hafđu ţađ sem allra best um jólin
Jólalagasyrpa
Glitra ljósin
Óskin um gleđileg jól


Prentvćn útgáfa
međ myndum (pdf 5 Mb)


Prentvćn útgáfa
án mynda (pdf 1 Mb)

Jólin koma

Er nálgast jólin lifnar yfir öllum
ţađ er svo margt sem ţarf ađ gera ţá
og jólasveinar fara uppá fjöllum
ađ ferđbúast og koma sér á stjá.

Jólin koma, jólin koma
og ţeir kafa snjó á fullri fart.
Jólin koma, jólin koma
allir búast í sitt besta skart.

Hún mamma’er heima’ ađ skúra banka’ og bóna
og bakar sand af fínu tertunum
og niđri’í bć er glás af fólki’ ađ góna
á gjafirnar í búđagluggunum. 

Jólin koma, jólin koma
allir krakkar fá ţá fallegt dót.
Jólin koma, jólin koma
ţá er kátt og alls kyns mannamót.

Hann er svo blankur auminginn hann pabbi
ađ ekki gat hann gefiđ mömmu kjól
svo andvarpar hann úti’ á búđalabbi
ţađ er svo dýrt ađ halda ţessi jól.

Jólin koma, jólin koma
allt í flćkju’ og menn í feikna ös.
Jólin koma, jólin koma
fólk og bílar allt í einni kös.

Höfundur lags : Speilman, Torre
Höfundur texta : Ómar Ragnarsson