Jól í Latabć
Um Jól í Latabć
Jólin koma
Jólin Jólin
Ég segi ţađ satt
Jól eftir jól
Jólin bíđa eftir ţér
Aha sei sei já já
Ég á mér ósk
Gefđu mér gott í skóinn
Aleinn um jólin
Hafđu ţađ sem allra best um jólin
Jólalagasyrpa
Glitra ljósin
Óskin um gleđileg jól


Prentvćn útgáfa
međ myndum (pdf 5 Mb)


Prentvćn útgáfa
án mynda (pdf 1 Mb)

Óskin um gleđileg jól

Friđur ríkir fellur jólasnjór,
flosmjúk drýfa yfir grund.
Bjölluhljómur og börn syngja í kór
ţađ bíđur heimurinn um stund.

Inni í hverju húsi loga kertin litaskćr
ljósadýrđin hefur völd.
Jólastjarna á himninum hlćr
ţví hátíđ rennur upp í kvöld.

Nú sérhvert barn, ţađ brosir stillt
í björtum augum speglast jólaljósiđ milt,
og jólasveinki fer nú fljótt stjá,
sem flesta krakkana hann langar til ađ sjá.

Og á ţví verđur heldur engin biđ,
enn hún flýgur heims um ból.
Óskin góđa um gćfu og friđ,
Og um gleđileg jól.


Höfundur lags: Mel Tormé
Höfundur texta: Ólafur Gaukur